25.6.2009 | 16:13
Hef því miður enga trú á þessari nefnd.
Þó að í nefndinni sé hið hæfasta fólk er ég ekki alveg að kaupa að starf hennar muni skila nokkrum sköpuðum hlut öðrum en kattaþvotti á afglöpum stjórnmálamanna og skammi á fjárglæframennina. Verða stjórnmálamennirnir sem stóðu á bak við einkavæðingu bankans og aðferðir þeirra til að einkavinavæða þá rannsökuð? Verður stórfurðuleg vegferð Finns Ingólfssonar frá ráðherra til ríkidæmis rannsakað? Verða pólitískar stöðuveitingar td. í seðlabankastjóra- og hæstaréttardómsstóla rannsakaðar?
Verður svipt hulunni af fákeppnistilburðum auðmanna? Eða hvort Stím málið hafi verið lögbrot? Eða hvort Sjóvá hafi fjármagnað byggingarnar sínar í Hong Kong með iðgjöldum?
Allavega er lestur á lögunum um nefndina óttarlega bitlaus lesning. Og ef að nefndarmenn þurfa að eyða heilu dögunum í að velta fyrir sér hæfi hvers og eins í hvert sinn sem einhver ýlfrar undan gagnrýni gerist ekki mikið annað á meðan.
Sigríður ekki vanhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Löggæsla, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugleiðing.
Valsól (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 16:33
Traust almennings á þessari nefnd féll að mun þegar þessi ásökun um vanhæfni birtist.
Enginn ásakar Jónas Fr. lengur um vanhæfni. Sú fötlun hans er of augljós til að nokkrum komi til hugar að hafa á henni orð.
Árni Gunnarsson, 25.6.2009 kl. 16:58
Ég er sammála þér Árni. Það þarf ekki að vera að ræða það augljósa.
Ævar Rafn Kjartansson, 25.6.2009 kl. 17:06
En hversvegna var þá verið að varpa rírð á þessa konu og gera lítið úr trúverðugleika hennar ? Eitthvað hljóta menn að vera hræddir við. Ef Hannes Smárason reynir að koma í veg fyrir heimilisrannsókn þá hlítur hann að hafa eitthvað að fela.
Brynjar Jóhannsson, 25.6.2009 kl. 18:05
Jóna Fr. var verndarengill útrásarinnar. Sérhannaður fyrir verkefnið. Hann brást ekki sínum mönnum.
Finnur Bárðarson, 25.6.2009 kl. 18:28
Ég vona nú að það séu fleiri farnir að svitna en fyrrverandi Fjármálaeftirliturinn. Sigríður er greinilega jafn óæskileg og Eva Joly.
Ævar Rafn Kjartansson, 26.6.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.