Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Orđa?

Ef viđkomandi tapar húsinu í nóvember ţá er ţađ ekki vegna kreppunar kannski er ţetta útrásarvíkingur?

Gústav Gústavsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 17. júní 2009

Frćnkan ţín

Sćll frćndi :) Var ađ skođa bloggiđ hjá Pálma og rakst ţar á mynd sem ég kannađist viđ,hafđu ţađ gott og ég biđ ađ heilsa kv Íris G

Íris Guđmunds (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 3. mars 2008

Helgi Ţór Gunnarsson

Jólakveđja

Gleđileg jól Ćvar og hafđu ţađ gott um jólinn. Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, mán. 24. des. 2007

Brynjar Hólm Bjarnason

KLukk

Nú er ég ađ KLUKKA ţig!Ţá ţarft ţú ađ segja 8 hluti um ţig á síđuna ţín og klukka svo 8 ađra og ţú ţarft ađ nefna ţá hérna á síđunni ţinni, (og muna ađ nefna mig líka sem klukkađi ţig ) og skrifa athugasemd á heimasíđunna ţeirra um ađ nú séu ţeir klukkađir af ţér. Ţeir sem voru svo heppnir ađ vera klukkađir af ţér eiga svo ađ gera ţađ sama skrifa 8 hluti um sjálfa sig og klukka svo átta aftur , svo koll af kolli og ađ lokum klukkum viđ allan heiminn

Brynjar Hólm Bjarnason, lau. 21. júlí 2007

Helgi Ţór Gunnarsson

Gamall skólabróđir

Sćll og blessađur Ćvar, ég rakst á síđuna hjá ţér og varđ ađ kvitta, svona upp á gömul kynni.

Helgi Ţór Gunnarsson, mán. 18. júní 2007

Árni Gunnarsson

Síđbúiđ svar

Nei Ćvar, ţetta símtal frá Hofsósi var ekki frá mér, enda bjó ég ekki á ţeim fallega stađ.

Árni Gunnarsson, sun. 27. maí 2007

Árni Gunnarsson

Grúsk.

Sćll Ćvar. Ég hef svo oft leikiđ mér ađ ţví ađ "finna" fólk eftir nöfnum. Nú fór ég inn í Íslendingabók og auđvitađ hafđi ég getiđ mér rétt til međ ţig. Fyrir afar mörgum áratugum vorum viđ nafni ţinn og frćndi ásamt afa ţínum Ívari og fleirum ađ sjálfsögđu viđ bjargsig í Drangey. Ţetta var svonefnt seinna sig ţ.e. fariđ yfir bjargiđ og tekiđ ţađ mesta. Ţessi törn stóđ yfir í rúman sólarhring og í blíđviđri eins og mest verđur á vordegi. Svo liđu árin og nafni ţinn hlaut sín harmrćnu örlög sem ćvinlega hafa minnt okkur á ţá lífsbaráttu sem fyrrum sameinađi ţessa ţjóđ en sundrar henni nú eins og nýlegt dćmi sýnir. Svona er nú lífiđ,- og dauđinn.

Árni Gunnarsson, fös. 11. maí 2007

Kćrar ţakkir!

Ég ţakka ţér kćrlega fyrir ţessa samantekt.

Guđmundur Guđmundsson (Óskráđur), lau. 31. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband