Norrćnt helferđareinelti.

Í nýjasta Fréttatímanum, öđru tveggja blađa landsins sem ekki er ritstýrt og stjórnađ af hrungerendum voru 3 viđtöl sem ég las af athygli.

Um óskyld mál fannst mér. Eitt viđtalanna var viđ Jón Gnarr og Einar Örn úr Besta flokknum. Annađ viđ Malin Brand. Bannfćrđa af vottum Jehóva fyrir ađ yfirgefa söfnuđinn og ćtlast til ţess ađ barnaníđingar innan hans sćti lögreglurannsókn. Ţriđja var viđtal viđ Njörđ P. Njarđvík.

Ég las ţessi viđtöl og hugsađi međ mér ađ kannski vćri Fréttatíminn alvörublađ. Síđan laust eldingu í kollinn á mér! Öll viđtölin snerust um réttlćti. Skynsemi. Sanngirni. Og einelti ráđandi afla gagnvart ţessu sjálfsögđu kröfum.

Malin og Jón Gnarr sćta árásum og einelti fantanna sem vilja áfram ráđa og stjórna međ fautaskap, grimmd og guđlegri sannfćringu um yfirburđi síns og sinna.

Eineltisaflanna sem telja sig eiga landiđ, auđlindirnar og ţjóđina.

Aflanna sem sćtta sig ekki viđ ađ grínari, hugrökk kona eđa sigldur mannvinur ruggi grćđgisfleyinu.

Ég gaf ekki mikiđ fyrir fyrstu tölublöđ Fréttatímans. Ţessi útgáfa sýndi ađ blađiđ er á réttri leiđ.

Ţađ sýndi líka hversu helsjúku samfélagi viđ búum í. Ţar sem hrunvaldar og pólitískir međjarmarar halda enn um alla tauma.

Jón Gnarr og Einar Örn segjast tilbúnir til ađ „pönkast“ í ţessu ljóta eineltiskerfi stađnađra flokksgilda.

Hversdagshetjan Malin Brand „Tunnar“ Votta Jehóva eins síns liđs ţrátt fyrir útskúfun og vćntanlegar fréttir um ađ vera ekki heil á geđi og ótrúverđug.

Ţannig vinna nefnilega ráđandi öfl.

Njörđur verđur ţeim erfiđari. Enda virtur mađur. Sennilega verđur ţví reynt ađ ţaga hann í hel.

Ţessi 3 viđtöl eiga eitt sameiginlegt. Í ţeim öllum felst krafa um sanngirni og réttlćti.

Gjaldţrot, eignamissir, skuldaánauđ, atvinnuleysi vegna forsendubrests eđa upploginna ráđgjafar bankanna og skađans af gerđum ţeirra teldust aldrei ásćttanlegt í ţjóđfélagi ţar sem réttlćti og sanngirni er gert hátt undir höfđi.

Ţessar greinar og kröfur almennings snúast bara um ţađ.

Réttlćti og sanngirni. 

Ađ rétt sé gefiđ í ţjóđfélaginu og krónan sem ţú skuldar og krónan sem ţú ţénar sé sami gjaldmiđillinn.

Ţađ stendur ekki til bođa hjá ríkisstjórn Norrćnnnar helferđar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Né eigendum Íslands: Deutschebank, lífeyrissóđanna eđa bankanna sem ollu hruninu.

Eineltisfantarnir á skólalóđinni eru enn viđ sitt.

En dropinn holar steininn.

greidsluadlogun.jpg


mbl.is Bókaskrif leiddu til uppsagnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Ćvar, ţakka ţér fyrir góđa grein, en ég get séđ eina stađreynda villu hjá ţér gamli vinur, ţađ er ţetta međ hana Malin Brand, hún kom úr Votta Jehóva söfnuđinum, en ţú skrifar Hvítasunnu söfnuđur. Annars er ég sammála ţér.

Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 10.11.2010 kl. 13:24

2 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Takk fyrir ţetta Helgi. Ég var međ ţetta rétt ofar í greininni og er búinn ađ lagfćra.

Ćvar Rafn Kjartansson, 10.11.2010 kl. 13:36

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mćl ţú manna heilastur Ćvar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.11.2010 kl. 13:57

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ţú ert oft svo skemmtilega kjarnyrtur

Rakel Sigurgeirsdóttir, 26.11.2010 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband