Fćrsluflokkur: Enski boltinn

Ég á ţingmann!

Allt frá ţví ađ ég kaus fyrst hef ég alltaf haft ţađ sem leiđarljós af kjósa ţann flokk sem mér leist best á. Ţađ hefur komiđ fyrir ađ ég hef af ţeim sökum ţurft ađ skila auđu. Í ţar síđustu kosningum gat ég greitt Íslandshreyfingunni atkvćđi mitt. Núna á Samfylkingin hreyfinguna og Borgarahreyfingin fékk atkvćđiđ. Nánar tiltekiđ Ţór Saari. Hann er sem sagt ţingmađurinn minn. Og í fyrsta skipti á ćvinni upplifi ég ţađ AĐ EIGA ŢINGMANN! Mína eigin rödd á ţingi. Í fyrsta sinn í öll ţessi ár! Ţingmann sem fer eftir SINNI sannfćringu ekki flokkslínu. Ţingmann sem ţurfti ekki fatastyrki frá flokknum og ímyndarsérfrćđing til ađ fá atkvćđi fólksins. Ţingmann sem er ekki á kafi í pólitískum hrossakaupum. Ég semsagt get međ góđri samvisku sagt ađ ég hafi kosiđ rétt. Loksins! Rćđa Ţórs í utandagskrárumrćđum 18. júní 2009
mbl.is Ástralska ţingiđ ekki barnvćnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband