17.6.2009 | 18:26
Mikið skemmt ef ekki ónýtt???????
Er það eitthvað að þvælast fyrir blaðamanni hvort húsið sé ónýtt eða bara mikið skemmt? Það eina sem hugsanlega er hægt að nýta áfram er sökkullinn á húsinu. Sem er undir því svo blaðamaðurinn skilji mig.
Annars er þetta frábært. Þarna kemur maður fram sem mér skilst að hafi byggt húsið og misst það svo til bankans og svarar fyrir sig með hætti sem bankinn getur ekki hundsað. Þó hann verði dæmdur tilgreiðslu bóta skiptir það engu fyrir hann. Hann er hvort eð er orðinn gjaldþrota og eignalaus vegna þess að bankinn varð að fá refjalaust sitt.
Kannski er þetta hugmynd fyrir okkur hin. Að skila af okkur ónýtum eignum þegar bankinn bankar upp á. Hverju höfum við að tapa?
Eyðilagði íbúðarhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1703
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann býr í Noregi. Flutti þangað með spúsu sinni í vor. Þeim líður vel þar og biðja fólk um að vakna til vitundar um að hægt er að eiga gott líf án efnahagslegrar rússibanareiðar.
Marinó G. Njálsson, 18.6.2009 kl. 00:27
Marinó, þú kemur mér stöðugt á óvart. Vitsmunalegur, með góðar lausnir en samt framsóknarmaður. Ég er hreinlega ekki að skilja þetta. En það sem þú segir mér af gröfumanninum er hreinlega það að hann gafst upp, flúði land en gaf sér samt tíma og fyrirhöfn í að senda bankakerfinu puttann. Með gröfu. Gott hjá honum.
Ég hef fylgst með vinnu þinni fyrir hagsmunasamtök heimilanna og get ekkert annað en gefið ykkur hrós fyrir þá vinnu. Ég er einn þeirra sem á endanum munum missa húsnæðið. Hef aldrei átt rétt á atvinnuleysisbótum og þær hefðu aldrei dugað fyrir okkar skuldbindingum. En ég vorkenni fullt af fólki meira en mér.
Hitt er svo annað mál hvort ég eigi áfram að reyna að berjast eða kaupa mér sambærilegt húsnæði á 30% lægra verði.
Það er freystandi að láta myglusveppinn stækka og lekann af þakinu aukast á kostnað bankans sem á orðið eignina. Svo er spurning hvort maður geti fengið leigða svona stóra gröfu.
Ævar Rafn Kjartansson, 18.6.2009 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.