Er furða þó það sé hlegið af okkur?

Á þessum lista í Guardin eru nokkri bandaríkjamenn með fyrrum Seðlabankastjóra Alan Greenspan í fararbrodddi ásamt 2 síðustu forsetum. Gordon Brown ásamt nokkrum breskum bankastjórum. Og svo einn Íslendingur Geir Hilmar Haarde. Enginn Þjóðverji eða Frakki. Enginn Dani eða Svíi. Þetta er listinn yfir þá 25 menn sem bera ábyrgð á heimshruninu. Það að Geir sé á þessum lista sýnir hversu stórt mál Icesave og Edge glæpir bankamanna eru. Greinin hér.

Á öðrum lista eigum við líka einn fulltrúa. Listanum yfir verstu bankamenn heimsins. Og hann trónir þar á toppnum með afgerandi forystu. Með 42.35% atkvæða. Maðurinn er samt dýralæknir. Það er kannski þess vegna sem hann er svona sterkur á listanum. Greinin hér.

 worstbankers.jpg

Svona fyrir þá sem ekki vita það eru þetta sömu mennirnir og telja sig hæfasta til að koma efnahag landsins og þjóðinni til hjálpar. Umheimurinn er greinilega ekki á sama máli og þeir. En þú?

 


mbl.is Geir Haarde sagður ábyrgur fyrir hruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.