19.1.2009 | 11:48
Ekkert óeðlilegt við þetta?
Fyrrverandi stjórnarmenn fullyrða að ekkert óeðlilegt hafi verið við þessa lánafyrirgreiðslu og afgreiðsla lánanna farið fyrir lánanefnd bankans. Um var að ræða lán til þessara félaga gegn veðum í skuldabréfum sem bankinn gaf sjálfur út.
Þessum sömu mönnum fannst heldur ekkert óeðlilegt við að fá milljarða í rassvasann í aukagreiðslur og bónusa vegna velgengni og ábyrgðar þeirra. Af hverju eru þeir ekki dregnir til ábyrgðar? Blekkingaleikur þeirra er eftir sama handriti og Enron hneykslið. Þar voru menn dregnir í handjárnum út úr fyrirtækjunum. Hér stofna sömu menn og báru ábyrgð ný fyrirtæki til að ráðleggja starfsmönnum brunarústanna eða kaupa þær á útsölu.
Hvet alla til að skoða þetta viðtal við Jón Ólafsson í Silfri Egils.
Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki - hlustið vandlega á Jón
Og þetta: Krónan felld á almenning.
Hundruð milljarða millifærðir á reikninga erlendra félaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar veltu því lengi fyrir sér hvort bankarnir hefðu tekið stöðu gegn krónunni fyrir síðustu ársfjórðungsuppgjör! Og þeir hafa ásamt seðlabankastjóranum rætt um að þetta þurfi að rannsaka. Þetta mál sem er svo grafalvarlegt að mega með réttu kalla árás á fjármálakerfið og fjölskyldurnar í landinu mun aldrei verða "rannsakað" með það í huga að eigendur og bankastjorar verði látnir sæta ábyrgð.
Valda/fjáreigendakerfi okkar verður auðvitað aldrei rannsakað. Gengisfelling krónunnar var hagstjórnartæki bankanna og það var öllum almenningi ljóst. Þar þarf enga rannsókn.
Regluverkið um einkabankana var í skötulíki,- samkvæmt pöntun og það gerir öll þau siðlausu viðskipti sem fram fóru fyrir allra augum líklega lögleg þegar upp er staðið!
Nú skulum við barasta vera góðu börnin og taka utan um hvert annað, meðan Samfylkingin undirbýr aðildarumsókn í ESB.- Hennar eina viðfangsefni og erindi í pólitík á Íslandi.
Árni Gunnarsson, 19.1.2009 kl. 23:31
Þessi ESB dýrkun er ofar mínum skilningi og jaðrar að mínu mati við landráð. Möguleikar okkar liggja í því að vera milli markaða. En krónan er látin svo mikið er víst.
Ævar Rafn Kjartansson, 24.1.2009 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.