16.12.2008 | 16:35
Fólk eða flokksræflar?
Bjarni opinberar hér goggunarröð flokksræflanna á þingi: Fyrstur er trúnaðurinn við flokkinn. Í öðru sæti eru auðmennirnir sem fjármagna flokkanna. Og í þriðja lagi fjölmiðlar auðmannanna. Hvort að kjósendur séu svo í fjórða sæti skal ósagt látið en einhverra hluta vegna virðist yfir 90% þjóðarinnar hafa annað á tilfinningunni. Ég hefði aldrei trúað því að ég ætti eftir að tala vel um framsóknarmann en Bjarni kom inn á þing sem manneskja ekki flokksræfill. Og það eru manneskjur ekki flokksdindlar og auðmannaskækjur sem við þurfum á þing. Burt með þessar liðleskjur úr þingsölum!
Stjórna í gegnum fjölmiðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get nú ekki hælt Bjarna fyrir það sem hann afrekaði og verður hans minnisvarði að rægja samflokksmann sinn án þess að þora að gera það undir enginn nafni þeir sem þannig vinna eru ekki merkilegir að mínu mati og ekki til þess fallnir að vinna heiðarlega.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 16.12.2008 kl. 17:44
Ég var ekki að mæla því bót hvernig framsóknarmenn níða hvern annan eða kaupin gerast á þeirri Eyri. En er ekki klaufaskapur hans við bakstungurnar vitni um það að hann er ekki orðinn gegnsýrður af Gollumískri aðferðafræði Framsóknarspillingaflokksin?
Ævar Rafn Kjartansson, 16.12.2008 kl. 20:24
Betri er klúðruð bakstúnga en velheppnuð beint á ská ?
Steingrímur Helgason, 16.12.2008 kl. 23:02
Nei en hann hafði þó manndóm til að segja af sér eftir að hann komst að því að hann kunni ekki að handleika hnífa. Það væri betra ef þeir sem kunna ekki að handleika fjöregg þjóðarinnar tækju hann sér til fyrirmyndar að því leiti.
Ævar Rafn Kjartansson, 17.12.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.