18.10.2008 | 22:33
Íslenskir álhausar komir aftur af stað
Íslenskum álhausum væri hollt að fara að hugsa útfyrir málminn. Innkoman af álframleiðslunni er háð álverði. Það að auka hlut álsins í útflutningi er ekki skynsamlegt. Ég er ekki fjallagrasafræðimaður en ferðamennska, hrein náttúra og fyrst og fremst VATN eru sóknarfæri Íslendinga. Ekki kannski á morgun en á næstunni. Og tannlausar rollur útaf flúormengun álvera passa illa inn í þá mynd.
Fréttablaðið, 18. okt. 2008 08:00
Úr einu ruglinu í annað
Á þessum viðsjárverðu tímum nota hagsmunaaðilar tækifærið til að ota að okkur lausnum" og bjargráðum. Núna felst hún í því að aflétta öllum hömlum" og skuldsetja opinber orkufyrirtæki sem nemur 300 til 400 milljörðum fyrir tvö til þrjú ný álver.
Þetta vilja menn gera þegar heildarskuldir OR og LV eru þegar orðnar 550 milljarðar - að mestu leyti vegna Alcoa og Norðuráls. Þetta er ástæðan fyrir því að bankarnir boðuðu alltaf stóriðjustefnu - meiri skuldir - meira stuð. Það stendur upp á álverð að endurgreiða þessi lán en álverð hríðfellur og stigi offramleiðslu er þegar náð.
Orkuverð til almennings hefur verið hækkað. Þjóðin trúir því að töfraorðið ÚTFLUTNINGSTEKJUR séu gjaldeyrir sem endar í vasa þjóðarinnar. Fréttir um útflutningstekjur og gjaldeyristekjur hafa ítrekað verið beinlínis rangar og skaðlegar.Öll greinin hér
Fylgjast náið með niðursveiflu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Andri Snær heldur fram að Alcoa skili aðeins launum 400 verkamanna í þjóðarbúið. Rugl. Andri Snær kennir álverum um kaupæði fólks. Þingmenn hafi blekkt fólk til að taka áhættu og skuldsetja sig vegna rangra upplýsinga um tekjur af áli. Rugl.Andri Snær vill meina eini erlendi kostnaðurinn í sjávarútvegi sé olía. Jafnvel þótt skipin veiðafærin og varahlutirnir séu keyptir erlendis frá og það fyrir gjaldeyri. Rugl.Andri Snær vill meina að stóriðjan vilji skuldsetja þjóðina jafnvel þótt alveg liggi klárt fyrir að allar skuldir vegna stóriðjuframkvæmda greiðast af stóriðjunni sjálfri. Rugl.Grein Andra er full rangfærslum og rugli. Er eins og fyrirsögnin:"Úr einu ruglinu í annað.Hafa ber það sem sannara reynist.
Tryggvi L. Skjaldarson, 18.10.2008 kl. 22:43
Svara þér hér eins og hjá Ómari:
Tryggvi, íslensk útgerð notar mestmegnir íslenska toghlera og veiðafæri. Varahlutir koma að einhverju leiti erlendis frá eðlilega.
Anndri Snær kennir ekki álverum um kaupæði fólks. Hann einfaldlega setur hlutina í samhengi sem huggnast ekki blekkingarmeisturum ráðandi afla.
Og hvernig geturðu bullað svona um að stóriðjan greiði skuldir sínar sjálf þegar fyrir liggja skattaívilnanir og tenging raforkuverðs við álverð? Landsvirkjun í skjóli ríkisábyrgða hefur fært okkur náttúrunauðgun og varasama, umdeilda auðhringi til landsins. Auðhringi sem hafa sýnt það annars staðar að þeir svífast einskis til að ná sínu fram.
Það er stundum talað um okkur sem viljum fara varlega í virkjana- og álversgeðveikinni eins og við séum öll lopakommar í grasatýnslu. Það á eftir að sýna sig að þessi einsleita stóriðjusýn ykkar álhausanna á eftir að bera sama skipsbrot og ofurútrásarvitleysan.
Þá vona ég að álverum hafi ekki fjölgað á skerinu.
Ævar Rafn Kjartansson, 18.10.2008 kl. 23:02
Frábær grein hjá Andra Snæ, hann sýnir enn og aftur þá furðulegu staðreynd, að hann, skáld, listamaður, skilur og miðlar þjóðhagfræði mun betur en blaðamenn og "sérfræðingar" sem eru annars að mæra þessi álver, bankaútrásir o.s.frv.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 23:15
Hagfræðingarnir Þorsteinn Siglaugsson og dr. Sigurður Jóhannesson Zoëga, hjá Hagfræðistofnun HÍ sá síðarnefndi, hafa báðir komist að þeirri niðurstöðu út frá forsendum og framlögðum gögnum Landsvirkjunar að þegar orkusamningar voru gerðir vegna Kárahnjúkavirkjunar þá var fyrirséð, þrátt fyrir hátt álverð á heimsmarkaði þá, að virkjunin myndi ekki standa undir sér. Ljóst var að almenningur yrði að borga brúsann vegna atvinnusköpunargæluverkefna framsóknarmanna í bland við þingmenn austurlands.
Nú þegar álverð hrapar þá er ljóst að við munum borga enn meir en áður með raforkunni til álveranna - gleðilegar fréttir fyrir heimilisbókhald íslendinga ekki satt ? Sendum Halldóri Ásgrímssyni þakkarbréf.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.10.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.