12.4.2010 | 13:34
Og hvað svo?
Mest allt þetta hyski sem kom landinu á hausinn er flúið land og með lögheimili erlendis. OG búið að millifæra milljarðana á skattaparadísarnar sínar. Það duga engin vettlingatök lengur það þarf að setja afturvirk lög til að komast yfir þýfið og ryðja kúlulánaprinsum og drottningum út úr Alþingi. Það er alveg óhætt að kalla þetta fólk landráðamenn í dag.
Logoin sem ég hannaði fyrir bankana eiga vel við í dag. Set þau inn hér og það er öllum frjálst að nýta þau hvernig sem hver vill. Glæpnir, Aflandsbanki ofl. eru í fyrri færslum.
Bankarnir blekktu markaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1683
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum alltof fá sem leyfum okkur að tala um hyski.
Sú var tíð að við Íslendingar áttum forystumenn í stjónmálum sem tókust á við verkefni samfélagsins af ábyrgð og af einlægum vilja til að bæta það og byggja upp betri framtíð.
Ég man vel nöfn nokkurra slíkra stjórnmálamanna og kynntist jafnvel af eigin raun.
Svona mönnum hefur okkur tekist að skipta út á fáum árum fyrir hyski.
Árni Gunnarsson, 12.4.2010 kl. 15:48
Ekki meira af eigin- og flokkshagsmunaseggjum, erfðaprinsum og framapoturum. Aldrei meir!
Ævar Rafn Kjartansson, 12.4.2010 kl. 16:52
Sammála, en eigum við einhverja í stjórnmálum sem vilja starfa af hugsjón og heilindum ??? ég auglýsi hér með eftir slíku fólki getið þið bent mér/okkur á það fólk ???
Hulda Haraldsdóttir, 13.4.2010 kl. 13:52
Gleymdi bara að hrósa þér fyrir nýju lógóin, alger snilld og raunsönn
Hulda Haraldsdóttir, 13.4.2010 kl. 13:56
Takk Hulda, nei sennilega fæst engin manneskja með sómakennd framar til að bjóða sig fram eftir að skýrslan kom út. Það sem er búið að afhjúpa kemur í veg fyrir það.
Ævar Rafn Kjartansson, 13.4.2010 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.