15.5.2009 | 22:51
Er Össur að brenna yfir?
Fyrir þá sem ekki vita er IMF eða alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að fjármagna þessa herferð stjórnarhers Sri Lanka gegn Tamíl tígrunum með ef ég man rétt um 2 milljörðum bandaríkjadala eða sambærilegu og við erum að fá að „láni“ hjá þeim. Væri ekki nær að utanríkisrurriðinn andskotaðist í sjóðnum til að taka á vandamálunum sem hann er að skapa með því að dæla fé í fallbyssur hersins sem sprengir upp saklaust fólk í boði IMF frekar en að við kaupum plástur á afsprengda útlimi saklausra borgara þessa lands?
5 milljóna neyðaraðstoð til Srí Lanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt af mörgu sem fælir mig frá aðildarsamningi við ESB er einmitt þessi tvískinnungur stórveldanna þriggja í hernaðar-og friðarmálum. Það hefur lengi verið vitað að margar herforingjastjórnir í einræðisríkjum Asíu- og Afríkuríkja ásamt ríkjum Rómönsku Ameríku hafa fengið efnavopn og jarðsprengjur frá ríkjum í ESB. Og margir uppreisnarherir hafa fengið þjálfun í skæruhernaði og pyndingum hjá liðþjálfahrottum úr herjum evrópskra ríkja.
Burt með IMF og burt með alla ESB umræðu að sinni. Reynum heldur að fylgjast með stjórnvöldum og láta þau heyra það þegar þeim skrikar fótur eða þegar þau hunskast ekki úr sporunum.
Norræn velferðarstjórn! Hvers konar kjaftæði er þetta? Hvorki þessi ríkisstjórn né sú næsta í það minnsta munu verða annað en rústabjörgunarstjórnir eftir innrásarfursta græðgishyggju og ómerkilegrar, heimskulegrar spákaupmennsku.
Árni Gunnarsson, 17.5.2009 kl. 12:38
hví detta mér alltaf í hug termítar, þegar minnst er á tamíla?
Brjánn Guðjónsson, 17.5.2009 kl. 15:34
Það er löngum kominn tími til að fólk fatti að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem í raun er bara Bandarískt stjórntæki auðkýfinga er að lána fé til þess að græða. Og komast yfir sem mestar eignir. Þannig eru þeir að gera stjórnvöldum í Sri Lanka kleyft að gera út um tamíl tígrana. Þar liggur á bak við réttindi til námuvinnslu eða álíka. IMF hefur aldrei gefið sig út fyrir að vera góðgerðarsamtök. Það að þessi samtök ákveði vaxtastefnu seðlabankans er ömurlegt. Enn um leið til vitnis um hversu mikla titti við höfum í stjórnunarstöðum.
Ævar Rafn Kjartansson, 17.5.2009 kl. 22:35
Árni, þú hefur rétt fyrir þér um þessa svokölluðu norrænu velferðarstjórn. Þetta er gaspur. Það eru lagðar á mörghundruðprósent álögur á vín og tóbak. Smygl eykst. Skattmann sem varð forseti landsins vegna þess að hann varð huggulegur í boði auglýsingarstofunnar sem bauð hann fram hafði fram að því gengið fram með klikkuðu kommúnísku ofbeldi gagnvart fyrirtækjum sem gátu ekki borgað söluskattinn á réttum tíma. Þar á meðal innsiglað mitt fyrirtæki. En ekki konunnar sinnar. Þessi maður jarmar enn í fjölmiðlum. Hafi Davíð Oddsson átt að hætta er enn meiri krafa um að tvískinnungurinn ólafur Ragnar Grímsson segi af sér með skömm. Þessi maður er lítilsvirðing við okkur venjulegt fólk.
Ævar Rafn Kjartansson, 17.5.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.