19.4.2009 | 21:42
Í fullri alvöru... ætlar þú að kjósa þetta?
Skv. skoðanakönnunum EIGA sjálfstæðismenn svona eins og Mansteftir Únited dygga fylgjendur sem breyta aldrei afstöðu sinni. Liverpool er að vísu með dyggari aðdáendur hér á landi en skv. skoðanakönnunum eru yfir 30% landsmanna púlarar. Aumingja ég held með 2. deildarliðinu Leeds og er jafn vonlaus í pólitík. En í fullri alvöru vil ég biðja ykkur um að horfa á þetta viðtal við eina helstu skrautfjöður Sjálfstæðisflokksins og segja mér svo hvað ætti að fá ykkur til að kjósa það sem hann stendur fyrir.
Óvænt fé í íslenskum banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef hvergi séð Hannes á framboðslistum, er hann í framboði?
Kristinn Svanur Jónsson, 19.4.2009 kl. 21:59
Er þetta aum vörn Sjálfstæðismanns yfir orðum Hannesar eða afneitun á að þetta sé hugmyndarfræði flokksins?
Ævar Rafn Kjartansson, 19.4.2009 kl. 22:12
Er Ævar Evrusinni?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 19.4.2009 kl. 22:18
Nei Gísli. Ég held að það liggi einhver möguleiki fyrir okkur í því að vera á milli Bandaríkjanna og ESB. Hef ekkert fyrir mér í því en held að þar liggi einhver sóknarfæri. Þess utan hugnast mér ekki möppudýraveldið í Brussel. En ég er alveg til í að það fari viðræður fram. En afsal fullveldis er ekki inn í myndinni að mínu mati.
Ævar Rafn Kjartansson, 19.4.2009 kl. 22:22
Þá erum við sammála þar Ævar
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 19.4.2009 kl. 22:31
þ.e. að fara ekki inn í ESB
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 19.4.2009 kl. 22:32
Já, hátt hreykir heim.... sér. Greyið, ekki gott að vera í mynd eða bandi þegar manni verður svona illilega á.
Dauðlangar að vita hvenær þetta viðtal var tekið.
Eygló, 20.4.2009 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.