31.3.2009 | 10:37
Hverslags bull er þetta?
100 - 200 manns leita eftir greiðsluaðlögun. Það eru nánast 20.000 manns atvinnulausir í landinu í dag. Halda stjórnvöld virkilega að 3 ráðgjafar og aðstoð við 100-200 manns sé málið? Þetta er skelfileg veruleikafyrring. Það er ekki nóg með að það sé vitlaust gefið með því að verðtryggja skuldir en ekki tekjur fólks heldur gerist enn ekkert í vaxtaokrinu. Ef þetta er lausnin gef ég lítið fyrir hana og þessa ríkisstjórn. Það verða þúsundir húsnæðislausir á komandi hausti með þessu framhaldi og sennilega þúsundir flúnir land.
Þess utan sýnist mér svona eftir að fara á hundavaði yfir þessi nýju lög, þau vera auðmýkjandi fyrir skuldara sem í raun er kominn í fjárhagsvörslu tilsjónarmanns sem getur hagað sinni vinnu eftir sínum geðþótta.
Fjöldinn sem þarf greiðsluaðlögun vanmetinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur mér lítið á óvart. Jóhanna, Steingrímur og þeirra lið er greinilega upptekið af öðrum málum en vandamálum heimila þessa lands. Ég er nokkuð viss um að fáir sem fögnuðu á þingum VG og Samfylkingar, allt uppí 98 % fylgi foringja, eiga ekki í stórum vandamálum með heimilislánin vegna atvinnuleysis, vísitölu, verðbóta og vaxtaokurs ef taka á mið af þessum aðgerðum eða var þetta lið á einhverjum efnum ? Bara spyr. Þessir foringjar eru greinilega að verða jafn "veruleikatómir" og útrásarvíkingarnir voru.
Það er ekki nægilegt að tala og tala, framkvæmdin verður að vera sýnileg og gagnast.
Það er mikill ótti í mér þegar ég les þessar línur þínar, ég taldi þessa "vini fólksins" síðustu 18 árin ekki svona rosalega veruleikafirrta. Kannski voru "vinir fólksins" bara með grímu öll þessi ár og undan grímunum komu "óvinir fólksins".
Páll A. Þorgeirsson, 31.3.2009 kl. 11:11
Fyrr eda seinna verdur farid út í adgerdir Framsóknar ! Tryggjum thaer sem allra fyrst og kjósum kraftmikid fólk med sérfraedingasveit til áhrifa. Hver dagur skiptir máli ! Sagan á annars eftir ad daema thetta Jóhonnu-tímabil sem eitthvad hid furdulegasta í ísl. stjórnmálasogu :)
Agnar Bragi, 31.3.2009 kl. 11:21
Veit ekki hvað best er að gera, en flatur niðurskurður um 20% hljómar ekki vel í mín eyru.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2009 kl. 11:25
Agnar: ALDREI, ALDREI aftur Framsóknarspillinguna. ALDREI!
Ævar Rafn Kjartansson, 31.3.2009 kl. 11:27
100-200 manns! Er þetta ekki innsláttarvilla? Vantar ekki tvö núll þarna?
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2009 kl. 13:10
Ég hefði haldið það Gunnar. Ef þetta er rétt held ég að sé kominn tími hjá fólki að skreppa aftur niður á Austurvöll og banka uppá.
Ævar Rafn Kjartansson, 31.3.2009 kl. 14:24
„er gert ráð fyrir kostnaði ríkisins upp 25-50 milljónir ef málin verða 100-200. Þá er gert ráð fyrir að fjölga þurfi starfsmönnum Ráðgjafarstofunnar um allt að þrjá verði eftirspurnin mjög mikil.“ Þetta er af RÚV. Þannig að mbl.is hefur komið þessu óbrenglað frá se´r.
Ævar Rafn Kjartansson, 31.3.2009 kl. 14:33
Í sakleysi mínu setti ég inn efnislegt komment hér ad ofan haldandi thad ad hér faeri fram málefnaleg umraeda, sem bloggfaerslan sjálf bar merki um... thad voru mistok...
Ég held ad fólk sem tekur thátt í umraedunni á thennan hátt sem thú sýnir hér ad ofan í kommenti, standi fyrir allt thad sem er rotid í pólitík og haettulegt lýdraedinu, throngsýni og fordómar gagnvart odru fólki sem thú thekkir ekki en daemir á grundvelli stjórnmálaskodana.
Gudi sé lof fyrir tilvist gagnrýninnar hugsunar, Íbúdalánasjód og Framsókn !
Agnar Bragi, 31.3.2009 kl. 14:47
Má ekki kalla þetta greiðsluaðlögunarfrumvarp (þvílíkt orð)- flótta frá núllum?
Árni Gunnarsson, 1.4.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.