Afsettur ráðherra með stórhvalalegan kosningavíxil.

Sjálfur hef ég ekkert á móti hvalveiðum ef þær eru byggðar á sjálfbærum veiðum. Tel raunar að hvalveiðar eigi að hefjast aftur. Hvort sé markaður fyrir kjötið er svo annað mál. Eins spurning hvort þetta skapi tekjur eða skaði landið. En ráðherra á síðasta söludegi sem tekur svona afdrifaríkar ákvarðanir er að sýna af sér umboðslausa stórkallalega valdníðslu.

whales3_782674.jpg


mbl.is Alvarlegt ef ný stjórn bannar hvalveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ætli hann hafi ekki bara orðið haldinn skyndilegum hvalalosta?

Brjánn Guðjónsson, 30.1.2009 kl. 12:53

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Svo sammála þér um þetta mál, Æfar Rafn.   Sé ekki ástæðu til að bæta neinu við. 

Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 06:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Aðferðin var ótrúlega ósvífin, en ég er samt hlynnt hvalveiðum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.