30.4.2007 | 20:44
Stóriðja eða dauði?
Grein í Víkurfréttum eftir Atla Gíslason sem allir sem unna landinu þurfa að lesa:
"Stóriðja eða dauði ?
Ríkisstjórnin hefur rekið einsleita og metnaðarlausu stóriðjustefna í þágu erlendra álauðhringja. Þessa stefnu vill ríkisstjórnin nú innsigla til framtíðar með öfugmælum um þjóðarsátt. Þjóðarsáttin þeirra felst í því að engin stóriðjuáform verði lögð á hilluna. Það þýðir meðal annars að náttúruperlan Þjórsá, gersemar í nágrenni hennar og lönd bænda verða eyðilögð með fyrirhuguðum virkjunum.
Þessi áform kalla á eignarnám og jafnvel afsal á þjóðlendum. Því fer fjarri að eignarnám í þágu fyrirhugaðra virkjana í Þjórsá uppfylli skilyrði stjórnarskrárinnar um almenningsþörf. Það er engin almenningsþörf á því að eyðileggja með óafturkræfum hætti náttúruperlur Þjórsár í þágu mengandi stóriðju, að eyðileggja Hellisheiðina með háspennulínum"
Greinin í heild sinni: http://www.vf.is/adsent/numer/30539/default.aspx
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei í Íslandssögunni hafa verið jafn heimsk stjórnvöld á launaskrá og nú um nokkurt skeið undir forystu frjálshyggjunnar.
Árni Gunnarsson, 30.4.2007 kl. 21:29
Já það sá ég á fundi í Þingborg sl.laugardag. Atli, Björgvin í Samfylkingunni og Ásta hjá Íslandshreyfingunni báru af með málefnalegum og vel rökstuddum svörum. Árni Matt. var bara að henglast þarna. Vissi ekkert og gat engu svarað meðan Bjarni talaði þvert um hug álbræðslunnar sem hann tilheyrir.
Ævar Rafn Kjartansson, 30.4.2007 kl. 23:09
Árni M. er góður strákur þegar hann er í góðum félagsskap t.d. að taka lagið í Laufskálarétt. Hann á að vera meira á hestbaki og leggja fyrir sig tamningar, fer bara nokkuð vel á hesti.Sennilega ber hann aldrei sitt barr eftir öll þessi skelfilegu ár í pólitíkinni sem hann auðvitað náði aldrei að fatta.
Árni Gunnarsson, 1.5.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.