2.11.2010 | 16:13
Stríðið er byrjað!
Þeir 95 einstaklingar sem hindruðu útburðinn í dag eru byrjunin. Kannski verða þeir 200 í næstu aðgerðum. Kannski 1000. En þeim fer fjölgandi sem geta ekki lengur sætt sig við úrræðaleysi ríkisstjórnarinnar og blóðsúthellingar bankanna. Ef það á að steypa tugum þúsunda Íslendinga í glötun og skuldafangelsiþarft þú að taka afstöðu. Með réttlæti og sanngjörnu þjóðfélagi. Eða þjóðfélagi arðrána græðgi og spillingar. Það er engin hliðarlína hlut- og áhugaleysis til lengur.
Þarna á staðnum var staddur maður með plagg frá Frjálsa fjárfestingabankanum. Hann hafði skuldað þeim 31.000.000.- Þeir vildu að hann kvittaði upp á að skulda þeim í dag 81.000.000.- Þar af 9.900.000.- í dráttarvexti og lögfræðikostnað!
Það er auðvelt að skera okkur niður eitt og eitt í sláturhúsum glæpafyrirtækja sem kalla sig banka en með samstöðu getum við flutt fjöll. Og verðtryggingin, forsendubrestur lána og græðgi bankanna eru ekki fjöll. Þetta eru steinar í götu okkar sem þarf að velta við. Ryðja af braut.
Í hvoru liðinu ert þú?
![]() |
Ætla að stöðva útburð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
reykur
-
tharfagreinir
-
palmig
-
ingibjorgelsa
-
einherji
-
haukurn
-
jensgud
-
hafstein
-
svenni
-
siggisig
-
toshiki
-
dofri
-
valgerdurhalldorsdottir
-
ingimar
-
almal
-
havagogn
-
andreaolafs
-
kolgrimur
-
mosi
-
bibb
-
bjarnihardar
-
olinathorv
-
solir
-
grazyna
-
ragnaro
-
hognihilm64
-
ottarfelix
-
lehamzdr
-
paul
-
svansson
-
birgitta
-
begga
-
photo
-
asarich
-
gullvagninn
-
helgigunnars
-
safi
-
baldurkr
-
magnusthor
-
malacai
-
asthildurcesil
-
bergthora
-
biggijoakims
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
fridaeyland
-
gerdurpalma112
-
lucas
-
skulablogg
-
maeglika
-
klaki
-
skessa
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
gorgeir
-
hlynurh
-
minos
-
daliaa
-
isleifur
-
kreppan
-
fun
-
jenfo
-
jogamagg
-
jax
-
jon-o-vilhjalmsson
-
askja
-
reisubokkristinar
-
larahanna
-
marinogn
-
mal214
-
manisvans
-
omarragnarsson
-
pallheha
-
ragnar73
-
raksig
-
lovelikeblood
-
sigrunzanz
-
duddi9
-
siggi-hrellir
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
must
-
saethorhelgi
-
torfusamtokin
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
belladis
-
vefritid
-
vesteinngauti
-
vga
-
tibet
-
steinibriem
-
thj41
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sæll Ævar, þetta er nú meira svaka bullið, er þetta það Ísland sem við viljum byggja upp?
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 3.11.2010 kl. 00:13
Nei Helgi það er um tvennt að ræða. Flytja héðan eða breyta þessu. Með byltingu ef það þarf.
Ævar Rafn Kjartansson, 3.11.2010 kl. 11:19
Sammála þér Ævar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2010 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.