Í þá gömlu góðu daga.......

 Skoðum aðeins hvað er verið að segja:

„markmið þessarar nýju stofnunar [sé] að stuðla að uppbyggingu öflugs innlends fjármálamarkaðar og stuðla að virkri og eðlilegri samkeppni á þeim markaði, tryggja gagnsæi í allri ákvarðanatöku varðandi þátttöku ríkisins í fjármálastarfsemi og tryggja virka upplýsingamiðlun til almennings."

„sérstakri valnefnd verður farið að tilnefna einstaklinga til setu í stjórnum og bankaráðum fjármálafyrirtækja en Bankasýsla ríkisins kýs stjórnir fyrirtækjanna á hlutahafafundum. “

Hvað þýðir þetta annað en að flokksbittlingapólitíkin er komin til að vera? Kannski ættum við líka að taka upp skömmtunarkerfin gömlu sbr. myndinni hér fyrir neðan?

atvr.jpg


mbl.is Stofna Bankasýslu ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

það hlýtur að vera næs vinna í þessari valnefnd, er þetta sama nefndin og mat hæfi í seðlabankastjórastöðuna nú á dögunum ?

Fríða Eyland, 20.6.2009 kl. 12:03

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Sovét-Ísland óskalandið hvenær kemur þú?

Sovét-Ísland
Sovét-Ísland
óskalandið
hvenær kemur þú?
Er nóttin ekki orðin nógu löng
þögnin nógu þung
þorstinn nógu sár
hungrið nógu hræðilegt
hatrið nógu grimmt?
Hvenær...?

(Jóhannes úr Kötlum: Samt mun ég vaka, 1935) 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 20.6.2009 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband