Ef að það vantaði 5% af mér myndi ég telja það meira en skrámu....

„Þegar Ida dúkkaði aftur upp, 47 milljónum ára seinna, var varla skrámu að sjá á henni. Steingervingurinn er sá langheillegasti sem nokkru sinni hefur fundist af forfeðrum okkar, en 95 prósent af beinum Idu eru á sínum stað“.

Kannski  er þetta eðlileg fréttamennska í þjóðfélagi þar sem settir eru plástrar á svöðusár. Og rætt á Alþingi um sölu léttvíns í verslunum meðan Róm brennur. En ég fer ekki ofan af því að ef það vantaði 5% af mér myndi ég halda því fram að það væri meira enn skráma. Kannski er ég bara svona mikil kveif.

missing_link_850825.jpg


mbl.is Týndi hlekkurinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ja, sko, fer eftir hvaða fimmund af hundraði vantaði náttla, Ævar minn...

Steingrímur Helgason, 26.5.2009 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband