Fjöldamorðin og réttlætingin - ekki fyrir viðkvæma!

Fréttir af því að 11 manna fjölskylda hafi látist öll í einni árás ísraela utan 8 mánaða barn sem þurfti þó að taka handlegg af var ein og sér skelfileg. En hún innihélt ekki það sem er skelfilegasti partur frásagnarinnar. Nýtt viðbjóðslegt vopn sem ísraelar beita í fyrsta sinn. Vopn sem alþjóðasamfélagið hefur ekki bannað vegna þess að afleiðingarnar af notkun þess hafa aldrei sést áður. Ekki er nóg með að þessar sprengjur tæti fólk í sundur innan 4 metra radíusar heldur innihalda þær krabbameinsvaldandi efni sem verður í flestum tilfellum til þess að aflima þarf sært fólk. Ég vara viðkvæma við myndunum sem fylgja þessum tengli sem sýnir stigsmunin á eldflaugaárásum Hamas og aðgerðum ísraela.

Aðrir tenglar um þessa stríðsglæpi:

Gaza doctors say patients suffering mystery injuries after Israeli attacks

Myndir af því hvernig þetta viðbjóðslega vopn fer með fólk. EKKI fyrir viðkvæma!

http://www.haaretz.com/hasen/spages/772933.html

Dense Inert Metal Explosive Experiment Used in the Israeli July - August 2006 Operation " Summer Rain" on the Gaza Palestinians

Dense Inert Metal Explosive29933.jpgqassam1.jpg

 

 


mbl.is Finnar heita íbúum Gaza aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður sér ekki margt svona sjokkerandi, en þetta lýsir bezt huxunarheimi guðs útvaldar þjóðar.

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband