Ingibjörg - þettar eru víst fulltrúar þjóðarinnar!

250px-pepper_spray_demonstration.jpgÞó að ég sé ekki stuðningsmaður ofbeldis við þessi mótmæli þá verða Ingibjörg og Geir að fara að gera sér grein fyrir því að þessir mótmælendur ERU fulltrúar reiðinnar sem kraumar í öllum Íslendingum yfir getu- og andvaraleysi stjórnvalda sem ætla að þumbast áfram án umboðs þjóðarinnar dauðhrædd við að annars komist upp um spillingarvefinn sem hefur verið spunninn sl. áratugi.

Fólk sem ég þekki varð fyrir gasi lögreglumanna við Hótel Borg núna áðan. Þau voru í göngutúr með dóttir sinni og algerlega ótengd mótmælendum. Efað mótmælendur eru farnir að gerast of grófir má spyrja hvort að lögreglan sé það ekki líka?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband