Það þarf að borga fyrir framlögin í kosningarsjóðina

Og hvort sem það er Halliburton, hergagnaframleiðendur, olíufyrirtækin, bandarískir gyðingar í leit að syndaaflausn eða nikótínframleiðendur þá má Georg vitgranni Runni eiga það að muna eftir velgerðarmönnum sínum. Á Íslandi heitir þetta að vera framsóknarmaður.

mbl.is Bush beitir neitunarvaldi gegn lögum um tóbaksskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Upprunaleg áform um að veita börnum frá láglaunafjölskyldum heilbrigðistryggingu þurfi ekki svo háa upphæð.

Nei börn frá láglaunastéttum geta ekki kostað svona mikið.

Það eru víða framsóknarmenn.

Brynjar Hólm Bjarnason, 4.10.2007 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.