Jarðstrengir ekki valmöguleiki?

Forsendur álvers í Helguvík brostnar?
14. september 2007 - Landvernd
Á fundi hjá skipulags og bygginganefnd Grindavíkur þann 13. september 2007 var öllum valkostum Landsnets um orkuflutninga í landi Grindavíkur hafnað. Aðeins er fallist á línur meðfram þeim sem fyrir eru í sveitarfélaginu. Í vor hafnaði Sandgerðisbær háspennulínum fyrir hugsanlegt álver í Helguvík. Nýlega neitaði bæjarráð í Vogum að taka afstöðu til þeirra valkosta sem Landsnet bauð upp á þar sem jarðstrengir voru ekki í boði. Þar með virðist ljóst að ef álver rís i Helguvík þá þarf að flytja alla orku með jarðstrengjum. Jarðstrengir yrðu að hluta á virkju jarðskjálftasvæði sem einkennist af jarðhita. Ef marka má orð Þórðar Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Landsnets, um afhendingaröryggi jarðstrengja virðist álver í Helguvík þar með ekki raunhæfur kostur.
nánar ->

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband