28.7.2007 | 21:59
Einkavinavæðing vatnsins
Með þjóðlendukröfum ríkisins á hendur bændum, alræðisvaldi Landsvirkjunar þar sem þeim hugnast og einkavinavæðingu orkufyrirtækjanna ásamt uppkaupum auðmanna á jörðum er verið að undirbúa það að þetta nýja bláa gull lendi í höndum réttborinna. Ég hef margoft bent á það að hreint vatn, hrein náttúra og hreint loft verði dýrmætara í mjög náinni framtíð en gull, olía eða álframleiðslan sem allt á Íslandi snýst um.
Það verður svo endurtekning á kvótasælunni þegar menn flytja með milljarða í rassvasanum til Englands útfrá væntanlegri rigningu vegna þess að þeir áttu ána og vatnsréttindin.
Öld bláa gullsins runnin upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýjasta dæmið er þegar sveitastjórnin í Ölfusi framseldi einkafyrirtæki öll vatnsréttindi í sveitarfélaginu um ókomna framtíð fyrir stuttu. Auk þess seldi hún sama fyrirtæki jörð í eigu sveitarfélagsins á gjafverði til að reisa þar vatnsátöppunarverksmiðju. 100 milljónir var verðið og ekkert út. Fyrsta greiðsla síðan að 5 árum liðnum, verðtryggt en vaxtalaust. Nú getur fyrirtækið tappað vatni að vild á flöskur til útflutnings og sveitarfélagið fær ekki krónu fyrir vatnið. Allt í þágu uppbyggingar atvinnustarfsemi. Áætlað er að verksmiðjan skapi 40-50 störf í framtíðinni. Svo getum við reiknað dæmið sjálf hvort þetta borgar sig. Hér er verið að selja auðlindir íbúanna án nokkurs samráðs við þá. Þeir geta að vísu kennt sjálfum sér um því þeir kusu þessa stjórn yfir sig í síðustu kosningum. Það er nauðsynlegt að reyna að sporna við þessari þróun með skýrari lagasetningum um eignarhald á auðlindum.
Málið í Ölfusi tengist einnig ákvörðun um matsskyldu framkvæmda líkt og umræðan um litlar virkjanir. Skipulagsstofnun mat að framkvæmd vegna átöppunarverksmiðju í Ölfusi væri ekki líkleg til að hafa veruleg umhverfisáhrif. Sú ákvörðun var kærð til umhverfisráðherra sem nú fjallar um málið. Við skulum vona að ráðherra beri gæfu til að sjá lengra en Skipulagsstofnun og setja framkvæmdina í umhverfismat. Ef það verður ekki gert er búið að gefa fordæmi sem með tímanum á eftir að valda miklum skaða á umhverfinu þegar horft er til framtíðar. Þó nóg sé af vatni á Íslandi núna þarf svo ekki að vera um aldur og ævi. Sjáum til dæmis hvernig sumarið hefur verið. Hvaða áhrif koma þurrka kaflar til með að hafa á grunnvatnsstöðuna ef lægðaferlar breytast til frambúðar?
Verum varkár vörumst slysin, allar framkvæmdir tengdar vinnslu grunnvatns til neyslu og sölu í umhverfismat án undantekninga. Þannig er mögulegt að almenningur geti haft áhrif áður en meiriháttar umhverfisslys hljótast af.
namretaw, 29.7.2007 kl. 00:19
Tek undir hvert orð sem hér hefur verið sagt, ásamt því að bæta við nokkrum áhersluorðum í huganum. Þau eru náttúrlega bara ekki prenthæf.
Það er mér ævinlega ókiljanlegt þegar sjálfstæðismenn afsaka- já afsaka pólitískar skoðanir sínar þá bera þeir fyrir sig eftirfarandi ástæðu:
"Ég styð þann flokk sem berst gegn afskiptum ríkisins. Þann flokk sem styður frelsi einstaklingsins til athafna!"
Hvenær leyfist manni að segja: "Þessi aumingja maður er náttúrlega snarbilaður!"
Árni Gunnarsson, 29.7.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.