Það er kannski enn von með Samfylkinguna

 Vil bara vekja athygli á 4 færslum frá Dofra Hermannssyni  framkvæmdastjóra þingsflokks Samfylkingarinnar. Með svona menn innanborðs vonar maður að Fagra Ísland sé raunveruleg meining Samfylkingarinnar.

 Komið nóg?

 Skammsýni orkufyrirtækjanna

 Samfélagsleg ábyrgð orkufyrirtækjanna

 Ríki í ríkinu

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Dofri Hermannsson er toppmaður sem á eftir að láta rækileg að sér kveða. Trúlega mun hans bíða öldurót því stóriðjarar sækja á af miklum krafti og hafa jafnvel komist að því að stóriðja geti verið græn. Þegar svo er komið er þarft að róa vel.

Pálmi Gunnarsson, 20.7.2007 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband