Nú gekk ég of langt........

Nei, ekki til Þorlákshafnar eða neitt svoleiðis. Síðustu færslunni minni lauk með þessum orðum: "Fólk sem myndar sér ekki sjálfstæða skoðun út frá því að kynna sér málin og taka svo afstöðu hvort sem er út frá hjarta eða heila Á EKKI AÐ HAFA KOSNINGARRÉTT!"  Þetta er náttúrulega botnlaus hroki eða greindarfasismi þess sem telur sig vita betur en aðrir. Sem á engan rétt á sér og hér með dregið til baka. (Þetta er allavega skoðun sem maður á að hafa bara fyrir sig).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Góður.  Þetta er nú með því virðingarverðara sem maður sér.

Ég þekki fólk sem kemst ekki yfir að kynna sér öll mál, af ýmsum ástæðum, sem þarfnast þess alls ekki að þeir sem eru fljótari að skilja, lesa eða eru flinkari að tjá sig slái þá utan undir með öllum guðsgjöfunum sínum.

krossgata, 2.7.2007 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband