Það eru til grænir sjálfstæðismenn!

Kannski læðast þeir með veggjum eða fá ekki inni á landsfundum nema einn og einn en þessi sjálfstæðiskona á allavega mína virðingu.

Ný ríkisstjórn ætti að velta fyrir sér að yfir 60% þjóðarinnar er búin að fá upp í kok af stóriðju og virkjunum með þensluáhrifum sem bitna á heimilum landsins. Það er jú ekki Landsvirkjum, Alcan, Impreglio eða ríkið sem borgar brúsann af verðbólgunni. Það eru Jón og Gunna. Ég og þú.


mbl.is Ekki fleiri virkjanir í bili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.