Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
19.5.2009 | 22:14
Eggjaþjófar teknir alvarlegar en barnaníðingar og nauðgarar.
Ég man ekki ártalið en um 1974-77 vað þýskur ferðamaður nappaður með Fálkaegg. Hann fékk þungan dóm þá. Gott ef ekki 8 ár. Það sagði mér fyrir nokkru fyrrverandi lögreglumaður frá nauðgunarmáli sem hann kom að fyrir mörgum árum. Máli þar sem hann þurfti að bjarga nauðgaranum frá skrílnum sem vildi berja hann fyrir það sem hann hafði gert. Stúlkan lenti á geðdeild og hann vissi ekkert um afdrif hennar þaðan. En nauðgarinn fékk 3ja mánaða SKILORÐSBUNDINN DÓM! Og gekk um götur bæjarins gleiður og kjaftfor með sömu kærustu upp á arminn og fyrir verknaðinn.
Núna veit ég um annað dæmi líkt þessu þar sem fórnarlambið er á geðdeild en (meintir) nauðgarar ganga lausir. Það er eitthvað verulega mikið að svona réttarkerfi. Vissulega eru fálkar og örninn í hættu en hvers virði er mannsálin í þessu kerfi okkar?
Grunaður eggjaþjófur á ferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Efni
Tenglar
Greinar
Mikilvægar færslur
- Mamma, við skulum bara skila kjúklingnum!
- Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
- Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar Umhverfismatið skoðað
- Lækurinn Þjórsá - Um kunnáttu þrastarins í japanskri Kamakazi hernaðarflugtækni Upplifun okkar
- Ef að stjórnmálamennirnir okkar geta ekki haft vit fyrir þjóðinni þarf þjóðin að hafa vit fyrir þeim!
Athyglisvert
Síður sem mér finnst áhugaverðar
- Nýtt lýðveldi
- Borgarafundur
- Nýir tímar
- Takk Færeyingar!
- Þjórsá.com Um virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár
- Amnesty Íslandi
- Ísraels mannréttindasamtök á herteknu svæðum Palestínu
- Náttúruvaktin
- Náttúran.is
- Landvernd
- Umhverfisstofnun
- Náttúruverndarsamtök Íslands
- Vinir Íslands
- Savingiceland.org/
- Sól í Straumi
- Sól á Suðurnesjum
- Myndir frá Kárahnjúkum
- http://www.hugmyndaflug.is/forum/
- Horfin náttúra Kárahnjúkar
- Myndband frá vinum Íslands
Nýjustu færslur
- Draumurinn um Ísland
- Nýju föt keisarans og maðkétna mjölið
- Hvers vegna segi ég nei við Icesave samningnum?
- Sauðfé, fésauðir og vestfirsk villidýr.
- Norrænt helferðareinelti.
- Stríðið er byrjað!
- Ónýta landið - ónýta liðið.
- Hvenær finnst ÞÉR nóg komið?
- Steingrímur fjármálastjóri í sláturhúsi frjálshyggjunnar.
- Gleymdirðu að segja: Nei djók, Steingrímur
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- reykur
- tharfagreinir
- palmig
- ingibjorgelsa
- einherji
- haukurn
- jensgud
- hafstein
- svenni
- siggisig
- toshiki
- dofri
- valgerdurhalldorsdottir
- ingimar
- almal
- havagogn
- andreaolafs
- kolgrimur
- mosi
- bibb
- bjarnihardar
- olinathorv
- solir
- grazyna
- ragnaro
- hognihilm64
- ottarfelix
- lehamzdr
- paul
- svansson
- birgitta
- begga
- photo
- asarich
- gullvagninn
- helgigunnars
- safi
- baldurkr
- magnusthor
- malacai
- asthildurcesil
- bergthora
- biggijoakims
- brjann
- gattin
- brandarar
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- lucas
- skulablogg
- maeglika
- klaki
- skessa
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- gorgeir
- hlynurh
- minos
- daliaa
- isleifur
- kreppan
- fun
- jenfo
- jogamagg
- jax
- jon-o-vilhjalmsson
- askja
- reisubokkristinar
- larahanna
- marinogn
- mal214
- manisvans
- omarragnarsson
- pallheha
- ragnar73
- raksig
- lovelikeblood
- sigrunzanz
- duddi9
- siggi-hrellir
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- must
- saethorhelgi
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vefritid
- vesteinngauti
- vga
- tibet
- steinibriem
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar