The Girl Who SILENCED THE WORLD at the UN for 6 MINUTES

Þetta myndband er frá árinu 1992. Ég hvet ALLA til að skoða þetta. Hafi þessi orð verið þörf þá eru þau ekki síður í fullu gildi núna. Þetta er tólf ára stelpa frá Kanada að segja Sameinuðu þjóðunum til syndanna.
mbl.is Gæti orðið mesta vinstri sveifla sem sést hefur hér
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Hún er kröftug stelpan og hefur eitthvað að segja. Kannski fengið smá hjálp við að skrifa textann, en það er ekki verra.

Haraldur Hansson, 4.3.2009 kl. 13:10

2 identicon

já, fékk sennilega hjálp frá SÞ pr fólkinu.  Þetta er ekki 12 ára stelpa að tala við SÞ, þetta eru SÞ að tala við þig og mig.  Agenda 21 á leiðinni... bannað að búa úti í sveit, fólksfjöldi kraminn niður með matarskömmtun (hungurdauði ef ekki tekst að fækka fólki með öðrum kostum).  Þetta er SÞ að undirbúa NWO.

Eða getur einhver 12 eða 20 ára frá Íslandi farið þar í ræðustól þeirra og úthúðað SÞ fyrir kreppu, stríð (munið Rúanda) og glóbalisma?  Held ekki.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 14:55

3 identicon

Þetta er nú afar kaldhæðið viðhorf hjá þér Gullvagn...

Raised in Vancouver and Toronto, Severn Cullis-Suzuki has been camping and hiking all her life. When she was 9 she started the Environmental Children's Organization (ECO), a small group of children committed to learning and teaching other kids about environmental issues. They were successful in many projects before 1992, when they raised enough money to go to the UN's Earth Summit in Rio de Janeiro. Their aim was to remind the decision-makers of who their actions or inactions would ultimately affect. The goal was reached when 12 yr old Severn closed a Plenary Session with a powerful speech that received a standing ovation.

Hún hefur hugsanlega fengið einhverja hjálp, maður veit ekki, en það gerir ekki lítið úr því hversu magnaður fyrirlestur þetta er hjá henni.

kobbi

. (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.