Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Orða?

Ef viðkomandi tapar húsinu í nóvember þá er það ekki vegna kreppunar kannski er þetta útrásarvíkingur?

Gústav Gústavsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. júní 2009

Frænkan þín

Sæll frændi :) Var að skoða bloggið hjá Pálma og rakst þar á mynd sem ég kannaðist við,hafðu það gott og ég bið að heilsa kv Íris G

Íris Guðmunds (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 3. mars 2008

Helgi Þór Gunnarsson

Jólakveðja

Gleðileg jól Ævar og hafðu það gott um jólinn. Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, mán. 24. des. 2007

Brynjar Hólm Bjarnason

KLukk

Nú er ég að KLUKKA þig!Þá þarft þú að segja 8 hluti um þig á síðuna þín og klukka svo 8 aðra og þú þarft að nefna þá hérna á síðunni þinni, (og muna að nefna mig líka sem klukkaði þig ) og skrifa athugasemd á heimasíðunna þeirra um að nú séu þeir klukkaðir af þér. Þeir sem voru svo heppnir að vera klukkaðir af þér eiga svo að gera það sama skrifa 8 hluti um sjálfa sig og klukka svo átta aftur , svo koll af kolli og að lokum klukkum við allan heiminn

Brynjar Hólm Bjarnason, lau. 21. júlí 2007

Helgi Þór Gunnarsson

Gamall skólabróðir

Sæll og blessaður Ævar, ég rakst á síðuna hjá þér og varð að kvitta, svona upp á gömul kynni.

Helgi Þór Gunnarsson, mán. 18. júní 2007

Árni Gunnarsson

Síðbúið svar

Nei Ævar, þetta símtal frá Hofsósi var ekki frá mér, enda bjó ég ekki á þeim fallega stað.

Árni Gunnarsson, sun. 27. maí 2007

Árni Gunnarsson

Grúsk.

Sæll Ævar. Ég hef svo oft leikið mér að því að "finna" fólk eftir nöfnum. Nú fór ég inn í Íslendingabók og auðvitað hafði ég getið mér rétt til með þig. Fyrir afar mörgum áratugum vorum við nafni þinn og frændi ásamt afa þínum Ívari og fleirum að sjálfsögðu við bjargsig í Drangey. Þetta var svonefnt seinna sig þ.e. farið yfir bjargið og tekið það mesta. Þessi törn stóð yfir í rúman sólarhring og í blíðviðri eins og mest verður á vordegi. Svo liðu árin og nafni þinn hlaut sín harmrænu örlög sem ævinlega hafa minnt okkur á þá lífsbaráttu sem fyrrum sameinaði þessa þjóð en sundrar henni nú eins og nýlegt dæmi sýnir. Svona er nú lífið,- og dauðinn.

Árni Gunnarsson, fös. 11. maí 2007

Kærar þakkir!

Ég þakka þér kærlega fyrir þessa samantekt.

Guðmundur Guðmundsson (Óskráður), lau. 31. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.