Húrra........ eða hvað?

Kannski gefur þessi frétt ástæðu til að gera mann vonbetri um að eitthvað raunverulegt komi fram um glæpina sem framdir voru gagnvart þjóðinni. Kannski. Kannski verða vina- flokks- og ættartengslum með þessu gert ókleift að láta rannsóknina verða að kattarþvotti. Ég held samt ekki. Til þess eru ítök auðvaldsglæpamannanna of sterk í öllum geirum samfélagsins. Þeir eiga fjölmiðlana, ráða afkomu stærstu endurskoðenda- og lögfræðiskrifstofanna. Eiga vini og ættingja í stjórnkerfinu og pólitíkinni osvfrv. En það er þó töluvert trúverðugra að fá tjalla til að rannsaka málin heldur en íslenska aðila.
mbl.is Bretar bjóða aðstoð við rannsókn á bankahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Deili tortryggni þinni...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 12.8.2009 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband