Ţingmenn og ráđherrar verđi á lágmarksatvinnuleysisbótum!

Eina leiđin til ađ ţingmenn og ráđherrar skilji nauđina í samfélaginu er sú ađ setja ţá á lágmarksatvinnuleysisbćtur. Ţeir gćtu svo notađ alla ţessa mánuđi sem ţeir starfa ekki á ţinginu til ađ vinna sér inn aukapening. Ţe. ef einhver vill ráđa ţá.

Ţađ er starfhćf ríkisstjórn og nćgur tími til stjórnarmyndunar er viđkvćđi ţeirra glađhlakkalegu ráđherraefna nćstu ríkisstjórnar.  Ţarna eru ţau ađ reikna dćmin jafnskakkt og Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde gerđu ţegar ţau héldu ađ ţau gćtu hummađ sig í gegnum hruniđ falskri söngrödd sem breyttist daglega.  Allt ţar til Geir bađ guđ ađ blessa ţjóđina.

Raunveruleiki ráđamanna og okkar hinna eru eins og andstćđir pólar. Veit ţetta fólk ekki ađ ţrátt fyrir alls konar tilskipanir og lög lána bankarnir engum? Hvorki einstaklingum né fyrirtćkjum. Sem geta fyrir vikiđ ekki leyst út vörur. Vita ţau ekki ađ ţađ eru ekki til innihurđir í byggingavöruverslunum? Né hillujárn? Vita ţau ekki ađ verslanir sem fá ekki fyrirgreiđslu til ađ leysa út vörur leggi upp laupana? Vita ţau ekki ađ bankarnir semji ekki viđ neinn sem er í vanskilum?

Nýju bankarnir međ nýju kennitölurnar og stundum nýju-gömlu nöfnin vilja nefnilega ekki láta frá sér fé. Ţađ rýrir efnahagsstöđu ţeirra. Ef ađ ţessi stađa bankamála er ţađ sem ráđamenn líta á sem endurreisn bankakerfisins geta bćđi fjölskyldur og fyrirtćki landsins pakkađ saman og slökkt ljósiđ. 

Steingrímur: Okkur skiptir engu máli hvernig ţiđ skiptiđ ráđherrasćtunum á milli ykkar né heldur hvor ríkisstjórnarflokkanna geti talist sigurvegari flokkanna. Viđ erum komin međ upp í kok á ţví ađ vera alltaf tapararnir! 

Jóhanna: Ef ađ ţinn tími er kominn er ţá ekki kominn tími til ađ nota hann?

Gylfi: Hvađ varđ um manninn sem flutti búsáhaldabyltingarrćđu á Austurvelli?

Ef ađ stjórnvöld hafa skilning á vanda fólks eins og ţau halda fram vćri  ekki til mikils mćlst međ ađ ţau sjái ţá skrípamyndina sem fólki er bođiđ upp á međ verđtryggingu ofan á okurvexti. Skrípamynd er kannski ekki rétta orđiđ heldur hryllingsmynd. Ţađ er einfaldlega ekki bođlegt ađ lánveitendur geti lagt okurvexti ofan á verđtryggingu. En lángreiđandinn međ sína 2-3% launahćkkun á ári sem rýrnar núna um 10-15% um leiđ hefur enga verđtryggingu á sínum launum. Fyrir utan ţađ ađ hafa jafnvel lćkkađ í launum eđa misst atvinnuna.

 Ef ađ ţađ er mikill ábyrgđarhluti ađ hvetja til örţrifaráđs eins og greiđsluverkfalls vil ég benda ykkur ţingmönnum á annađ. Fólk í ţessarri stöđu stoppar ekki viđ ađ hćtta ađ greiđa. Ţađ ver fjölskylduna sína og heimiliđ. MEĐ ÖLLUM TILTĆKUM RÁĐUM. Ţađ eru miklar líkur á auknum verkefnum hjá sérsveit Lögreglunnar. Međ lögum skal land byggja en međ ólögum eyđa. Ég hvet fólk til ađ velta setningunni í heild fyrir sér. Af hverju byggđist Ísland?


mbl.is Varar viđ örţrifaráđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Góđ fćrsla hjá ţér, ţvi miđur er ekki mikil áhugi "hvorki hjá stjórnvöldum eđa verkalýđshreyfingu landsins ađ verja fjölskyldur landsins, ótrúlegt en satt...!"

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson, 4.5.2009 kl. 23:10

2 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Ég persónulega ćtla ađ láta bankann hafa fyrir ţví ađ hafa af mér húsnćđiđ. Ţar kemur ofbeldi til međ ađ koma viđ sögu. En hins vegar held ég ađ ég geti keypt húsnćđiđ til baka á minna fé en ég skulda í ţví.

Ćvar Rafn Kjartansson, 17.5.2009 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband