67 milljónir, nei 68 milljónir og dagurinn rétt að byrja........

Á meðan ég skoðaði Iceslave síðuna í 2 mínútur jukust vextirnir af Iceslavesamningnum um 127.120 krónur. Vextir dagsins í dag voru þá komnir í 67,7 milljónir. Vextir dagsins í dag!!!

747.950.718.860 kr.  er staða skuldarinnar. Eignirnar á bakvið óþekktur pappír. Á meðan þetta var skrifað bættust 338.139 krónur við vextirna. Er ekki kominn tími til að  skipa nýja samninganefnd? Er þetta raunveruleikinn sem íslenskir útrásarvíkingar eru að komast upp með að bjóða okkur?


mbl.is Icesave-skuldaklukka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Samtals í íslenskum krónum þann 31/12/2015:

1.075.786.829.382

Svo borgum við í 100 ár

Fríða Eyland, 24.6.2009 kl. 21:14

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Og klukkan tifar.

Þráinn Jökull Elísson, 25.6.2009 kl. 04:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband