Skila sjóðnum með 32 milljarða króna tapi það ár.

„Þorgeir Eyjólfsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Lífeyrisjóðs Verlsunarmanna.
„Þetta er hluti af mínum starfskjörum,“ sagði Þorgeir í viðtali við DV í mars um að hafa þegið þrjátíu milljónir á ári í laun fyrir störf sín. Honum var auk þess útvegað tíu milljón króna Cadillac Escalade til afnota í boði sjóðsins. Í starfi sínu sem forstjóri Lífeyrissjóðs Verslunarmanna í fyrra tókst Þorgeiri að skila sjóðnum með 32 mílljarða króna tapi það ár.“
  Úr DV 15. maí 2009.

Þetta er meðal þess sem má lesa á Hvítbók.  Þarna er verið að safna saman upplýsingum um bankasukkið og spillinguna og ég hvet alla sem hafa upplýsingar til að senda þær þangað.


mbl.is Einleikur forseta á bjöllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Því miður litu ýmsir á dögum glans og gervigóðærisins að þeim væri allt heimilt. Bönkunum og ýmsu fleiru breytt í ræningjabæli. Menn gleymdu sér í algleymi efnishyggjunnar og græðginnar.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 16.6.2009 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband